Free People Smyth

– Svart
– Ekta leður að innan ot utan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 12 cm hæll
– 3 cm platform

Ótrúlega svöl ökklastígvél með góðum og stöðugum kubbahæl og saumum á ristinni. Rennilás á hliðinni að innanverðu og eru þau þröng um ökklann. Táin er mjög flott í laginu, mitt á milli að vera rúnuð og kassalaga. Mjög skemmtileg og flott ökklastígvél í vintage stíl.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Um 1970 opnaði fyrsta Free People búðin í Philadelpia í USA. Búðin varð strax vinsæl hjá yngri kynslóðinni og innan skammst opnaði önnur búð og var þá nafninu á búðunum breytt í Urban Outfitters.
Eigendur Urban Outfitters breyttu Free People skömmu síðar í fatamerki leggur áherslu á gæði og öðruvísi hönnun, þau eru óhrædd við að nota liti og textíl og kunna betur en flestir að blada þessu tvennu saman svo að það virki gífurlega vel og er það einmitt það sem að einnkennir merkið best. Hönnunin er afslöppuð og frjáls og laus við alla áreynslu.
Fyrsta Free People búðin opnaði í New Jersey árið 2002 og í dag eru þær víða um Ameríku og Kanada. Free People er einnig selt um heim allan eins og í Nordstrom and Bloomingdales.
Við erum svakalega ánægðar með þetta fallega merki og elskum að geta boðið Íslendingum upp á öðruvísi og skemmtilega skó.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41