Alias Mae Pascoe

– Svart
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt loðið innlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Sóli 3,5 cm

Æðislegir sandalar með þvílíkt mjúku efni að innan, tilvalið fyrir íslensla sumarið sem að er oft á mörkunum að vera nógu hlýtt til að nota sandala. Mjúkt leður með hælbandi og frönskum rennilásum svo hægt er að stilla þá slgjörlega fyrir sig. Mjög skemmtilegir og töff sandalar.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Alias Mae Pascoe black Flokkar: ,

Lýsing

Alias Mae er ástralskt hágæða skómerki sem að framleiðir handgerða leðurskó. Skórnir þeirra eru öðruvísi og þau framleiða takmarkað magn af hverri týpu sem að gerir skóna mjög eftirsótta. Ástralinn Tom Kirkhope er stofnandi og hönnuður Alias Mae.
Alias Mae fæst í völdum verslunum víðsvegar um heiminn og er fyrst núna að verða áberandi í Evrópu, við erum svakalega ánægðar með þessa viðbót okkar.

Frekari upplýsingar

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41

Apríl skór ehf.
Allur réttur áskilinn
Skilmálar
Garðatorg
Garðatorg 6, 220 Garðabær
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Kringlan
Kringlan, 2. hæð á móti World Class, 103 Reykjavík
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Sækja eða fá sent?
Við bjóðum upp á fría sendingu heim að fyrum ef pantað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Einnig er hægt að sækja í verslun okkar á Garðatorgi 6 eða í Kringluna.
Nánar um okkur