Hispanitas er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem að var stofanað 1925 og framleiðir handgerða skó og töskur á Spáni. Fyrirtækið fékk nafnið Hispanitas árið 2005 og er selt í yfir 50 löndum í dag. Hispanitas einbeita sér mjög að unmhverissjónarmiðum og kaupa allt hráefni í nágrenni sínu sem að er allt með umhverfisvænan stimpil og framleiða allt í verksmiðjunni sinni í Alicante. Þetta finnst okkur mikilvægt og við erum spennt að bjóða svona flott merki með háleit umhverfismarkmið og svona góða og þægilega skó í þokkabót.
Hispanitas Tokyo
– Svart
– Ekta leður
– Mjúkt triflow innlegg
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 7 cm hæll
Geggjaðir hælaskór í glansleðri. Stílhreint Mary Jane snið sem að passar við allt, gaman að poppa þá upp með skemmtilegum sokkum. Þykkt band um ökklann með svartri spennu, þessi stíll er að koma sterkur inn núna. Góður og stamur gúmmísóli sem að er ótrúlega mjúkur og sveigjanlegur. 2 cm platform og mjúkt fótbeð gerir þetta þægilegustu hæla í heimi!