Musse & Cloud Meiko

14.990kr.

– Ljósbrúnt
– Ekta leður að utan
– Fóður að innan
– Fóðrað innlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Sóli 4 cm

Vinsælu bangsaskórnir eru komnir frá Musse&cloud en þessi eru með gúmmísóla þannig að þau eru stamari en plastsólarnir sem að eru gjarnan á svona bangsaskóm. Ótrúelga klæðilegir og vel hannaðir, maður situr vel í skónum og hann er svo mjúkur og hlýr. Þessir eru mikið notaðir sem inniskór en einnig úti.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess að líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41