Tilboð!

Alias Mae Yoko

16.495kr.

– Svart
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Stór númer
– Platform 6 cm

Geggjaðir flatform sandalar með krossbandi yfir ristina. Mjúkt og svakalega fallegt leður og tímalaus hönnun. Athugið að þessir skór eru stórir í númerum og þarf að taka allavega númeri minna en venjulega.

Hreinsa

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Flokkar: ,

Alias Mae er ástralskt hágæða skómerki sem að framleiðir handgerða leðurskó. Skórnir þeirra eru öðruvísi og þau framleiða takmarkað magn af hverri týpu sem að gerir skóna mjög eftirsótta. Ástralinn Tom Kirkhope er stofnandi og hönnuður Alias Mae.
Alias Mae fæst í völdum verslunum víðsvegar um heiminn og er fyrst núna að verða áberandi í Evrópu, við erum svakalega ánægðar með þessa viðbót okkar.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41