Alias Mae Yvie

– Svart
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 5,5 cm

Ótrúlega falleg ökklastígvél frá ástralska merkinu Alias Mae. Það er hugsað út í hvert smáatriði í þessum skóm, saumarnir, þvertáin, rifflaða teygjan og breiður hællinn spila svo vel saman í fullkomnum skó. Þeir eru ótrúlega þægilegiir og passa við allt, aðsniðnir um ökklann.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,

Alias Mae er ástralskt hágæða skómerki sem að framleiðir handgerða leðurskó. Skórnir þeirra eru öðruvísi og þau framleiða takmarkað magn af hverri týpu sem að gerir skóna mjög eftirsótta. Ástralinn Tom Kirkhope er stofnandi og hönnuður Alias Mae.
Alias Mae fæst í völdum verslunum víðsvegar um heiminn og er fyrst núna að verða áberandi í Evrópu, við erum svakalega ánægðar með þessa viðbót okkar.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41