Alohas Busy

– Ljósgrænt
– Ekta leður að innan og utan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 8,5 cm hæll

Fullkomnar hælamokkasíur með brúnum sóla og brúnum hæl. Ótrúlega fallegar og þægilegar með góðu platformi og stöðugum hæl svo það er gott að ganga á þeim. Passa við allt, þetta er akkurat það sem að við höfum beðið eftir!

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Alohas er spænst lúxus merki, hannað í Barcelona og framleitt í höndunum í Alicante á Spáni. Þannig er hægt að heimsækja reglulega verksmiðjuna til að tryggja að vinnuaðstæður og gæðastaðlar séu í samræmi við gildi Alohas.
Á hverju ári ferðast þau til áhugaverðra staða með hæfileikaríkum konum sem deila ást þeirra á efnissköpun og hönnun og undirbúa næstu línu.
Alohas huga að umhverfissjónarmiðum og vita að offramleiðsla í tísku er ein stærsta umhverfisógnin. Þau hafa lagt vinnu í að reyna að sporna við þessu vandamáli og þróuðu forpöntunarkerfi til þess að gera þeim kleift að spá nákvæmla eftirspurn fyrir framleiðslu, þannig að þau framleiða aðeins það magn af skóm sem að þau selja.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41