AOC Mia Vest

– Hvítt
– 40% Acrylic, 30% Chinlon, 30% Polyester
– Kaldur þvottur

Geggjað prjónavesti með absence of colour prenti. Oversized, mjúkt og þægilegt, hneppt að framan og með vösum. Þvílík klassík sem að poppar upp hvaða dress sem er.

Stærðartafla
XS – 4 / 32
S – 6-8 / 34 – 36
M – 10 – 12 / 38 – 40
L – 14 – 16 / 42 – 44
XL – 18 / 46

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: , ,

Absence of Colour er minimalískt fatamerki stofnað í Austur-Lundúnum árið 2013 af Hebu Hallgrímsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er fatalínan ekki innblásin af litum en svart og hvítt er einkennismerki merkinsins.
Hönnuðir AOC sækja innblástur í minimalískar norrænar rætur til þess að skapa einstaka hönnun á viðráðanlegu verði. Flíkurnar frá AOC eru ferskar með flottan stíl þar sem hugsað er út í hvert smáatriði.
AOC hefur notið mikilla vinsælda erlendis og reka þau tvær verslanir í London og eina í New York ásamt því að vera í Topshop og fleiri verslunum víðsvegar um heiminn.

Stærð

XS, S, M, L