Absence of Colour er minimalískt fatamerki stofnað í Austur-Lundúnum árið 2013 af Hebu Hallgrímsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er fatalínan ekki innblásin af litum en svart og hvítt er einkennismerki merkinsins.
Hönnuðir AOC sækja innblástur í minimalískar norrænar rætur til þess að skapa einstaka hönnun á viðráðanlegu verði. Flíkurnar frá AOC eru ferskar með flottan stíl þar sem hugsað er út í hvert smáatriði.
AOC hefur notið mikilla vinsælda erlendis og reka þau nú þrjár AOC verslanir í London ásamt því að vera í völdum verslunum víðsvegar um heiminn.
AOC Nova Pants
– Svart
– Bómull
– Kaldur þvottur
Fallegar klassískar útvíðar buxur úr þægilegu mjúku efni. Háar í mittið með smellu og rennilás og hliðarvösum. Tvö bönd eru efst í mittinu með smellum. Stærðir aðeins í minni kantinum en það er smá teygja í þeim.
Stærðartafla
XS – 4 / 32
S – 6-8 / 34 – 36
M – 10 – 12 / 38 – 40
L – 14 – 16 / 42 – 44
XL – 18 / 46
Stærð | XS, S, M, L, XL |
---|