Útsala!

AOC Yaz Top

Original price was: 11.990kr..Current price is: 7.194kr..

– Svart
– 75% Acrylic, 25% Polyester
– Kaldur þvottur

Sjúklega flottur bolur með tjull ermum. Bolurinn er rifflaður og frekar stífur en samt teygjanlegur. Ermarnar gera hann alveg geggjaðan!

Stærðartafla
XS – 4 / 32
S – 6-8 / 34 – 36
M – 10 – 12 / 38 – 40
L – 14 – 16 / 42 – 44
XL – 18 / 46

Vörunúmer: AOC Yaz Top Flokkar: , ,

Lýsing

Absence of Colour er minimalískt fatamerki stofnað í Austur-Lundúnum árið 2013 af Hebu Hallgrímsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er fatalínan ekki innblásin af litum en svart og hvítt er einkennismerki merkinsins.
Hönnuðir AOC sækja innblástur í minimalískar norrænar rætur til þess að skapa einstaka hönnun á viðráðanlegu verði. Flíkurnar frá AOC eru ferskar með flottan stíl þar sem hugsað er út í hvert smáatriði.
AOC hefur notið mikill vinsæla erlendis og reka þau tvær verslanir í London og eina í New York ásamt því að vera í Topshop víðsvegar um heiminn.

Frekari upplýsingar

Stærð

XS, S, M, L

Apríl skór ehf.
Allur réttur áskilinn
Skilmálar
Garðatorg
Garðatorg 6, 220 Garðabær
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Kringlan
Kringlan, 2. hæð á móti World Class, 103 Reykjavík
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Sækja eða fá sent?
Við bjóðum upp á fría sendingu heim að fyrum ef pantað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Einnig er hægt að sækja í verslun okkar á Garðatorgi 6 eða í Kringluna.
Nánar um okkur