Audley

– Svart
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Mjúkur leðursóli með gúmmíbút
– Venjulegar stærðir
– 6,5 cm hæll

Fallegir klassískir hælaskór úr rúskinni. Sniðið er æðislegt þar sem að hægt er að binda skóinn alveg að sér og hentar því fyrir þær sem að eru með lága eða háa rist og eiga erfitt með að finna skó sem að henta. Hællinn er mjög fallegur, stöðugur og passlega hár. Mjög mjúkur og góður sóli.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,

Audley er vandað merki, framleitt í skóverksmiðju á Spáni sem að er búin að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan hún var stofnuð 1940. Árið 1988 fæddist Audley merkið og hefur öðlast fótfestu í Evrópu og víðar. Skórnir hafa ákveðinn persónuleika og er hugað að öllu við hönnun og framleiðslu þeirra, svo sem þægindum, stíl og notagildi.
Hönnuðir Audley styðjast við Bauhaus stefnuna í hönnun sinni sem að hefur alltaf einkennt merkið og sameinar hönnun, gæði og náttúru í skóm sem að eru hannaðir af konum fyrir konur.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41