Audley

– Svart með grænu/bláu glans
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Aðeins rúmar stærðir
– 8,5 cm hæll

Æðislegir ökklaskór sem að eru bæði skvísulegir og grófir á sama tíma. Þeir eru með teygjum í hliðunum og auðvelt er að komast í og úr þeim. Fallegt glans leður með hömruðu eðlumunstri og smá keim af grænum og bláum lit. Sólinn er 1,5 cm og úr gúmmíi og því sérstaklega þægilgur að ganga á.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,

Audley er vandað merki, framleitt í skóverksmiðju á Spáni sem að er búin að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan hún var stofnuð 1940. Árið 1988 fæddist Audley merkið og hefur öðlast fótfestu í Evrópu og víðar. Skórnir hafa ákveðinn persónuleika og er hugað að öllu við hönnun og framleiðslu þeirra, svo sem þægindum, stíl og notagildi.
Hönnuðir Audley styðjast við Bauhaus stefnuna í hönnun sinni sem að hefur alltaf einkennt merkið og sameinar hönnun, gæði og náttúru í skóm sem að eru hannaðir af konum fyrir konur.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41