Audley er vandað merki, framleitt í skóverksmiðju á Spáni sem að er búin að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan hún var stofnuð 1940. Árið 1988 fæddist Audley merkið og hefur öðlast fótfestu í Evrópu og víðar. Skórnir hafa ákveðinn persónuleika og er hugað að öllu við hönnun og framleiðslu þeirra, svo sem þægindum, stíl og notagildi.
Hönnuðir Audley styðjast við Bauhaus stefnuna í hönnun sinni sem að hefur alltaf einkennt merkið og sameinar hönnun, gæði og náttúru í skóm sem að eru hannaðir af konum fyrir konur.
Audley
– Svart
– Ekta leður og teygjanlegt efni
– Mjúkt leðurinnlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 2 – 3,5 cm sóli
Geggjaðir strigaskór með hvítum gúmmísóla. Efnið í þeim er oft kallað scuba efni og leðrið er með hamraðri áferð og smá glans. Band fer yfir ristina og spennist saman á hliðini. Flottir og öðruvísi strigaskór.
Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
---|