Audley

– Vínrautt
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 7 cm hæll

Einstakir hælaskór frá Audley. Vínrautt mjúkt rúskinn og hanskamjúkt leður að innan. Geggjaður sívalur svartur hæll sem að setur punktinn yfir i-ið. Góður franskur rennilás er á skónum svo auðvelt er að komast í þá og hægt að stilla þá yfir ristina. Síðast en ekki síst eru þeir með þvertá sem að er að koma sterk inn núna. Komu í mjög takmörkuðu upplagi.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Audley er vandað merki, framleitt í skóverksmiðju á Spáni sem að er búin að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan hún var stofnuð 1940. Árið 1988 fæddist Audley merkið og hefur öðlast fótfestu í Evrópu og víðar. Skórnir hafa ákveðinn persónuleika og er hugað að öllu við hönnun og framleiðslu þeirra, svo sem þægindum, stíl og notagildi.
Hönnuðir Audley styðjast við Bauhaus stefnuna í hönnun sinni sem að hefur alltaf einkennt merkið og sameinar hönnun, gæði og náttúru í skóm sem að eru hannaðir af konum fyrir konur.

Stærð

, , , , ,