26.990kr.
– Svart
– Ekta leður og leðurlíki að utan
– Fóður að innan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 3 cm
Æðisleg stígvél með smá hæl og flottri spennu um ökklann. Rennd að innanverðu og falleg möndlulaga tá. Stígvélin eru mjög mjúk og skórinn sjálfur er úr ekta leðri sem og ektra leður framan á stígvélunum, að aftanverðu er hinsvegar teygjanlegt leðurlíki þannig að þau gefa svolítið auka svigrúm yfir kálfann.
| Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
|---|