Original price was: 28.990kr..20.293kr.Current price is: 20.293kr..
– Dökkbrúnt
– Ekta leður að utan
– Fóður að innan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 5,5 cm
Æðisleg stígvél með þægilegum passlegum hæl og grófum gylltum rennilás að utanverðu til skrauts. Rennd að innanverðu og falleg rúnuð tá. Við elskum brún rúskinnsstígvél þessa dagana.
| Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
|---|