Calou Greta

– Blátt
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Handgerðir í Portúgal
– PU Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 7,5 cm hæll

Ótrúlega fallegir sænskir ökklaskór sem að er draumur að ganga á. Sólinn er sérstaklega mjúkur og sveigjanlegur og undir leðurinnlegginu eru mjúkir púðar. Hællinn er 7,5 cm en þú finnur ekki mikið fyrir honum þar sem að sólinn er nokkuð þykkur. Við elskum sænska “klossa” stílinn og hafa þessir skór verið mjög vinsælir í Svíþjóð.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Calou er lítið fallegt fjölskyldu fyrirtæki stofnað árið 2005 í Svíþjóð, sem að sérhæfir sig í klossum og gerir það vel. Skórnir eru allir handgerðir í Portúgal og á Ítalíu úr hágæða leðri. Merkið hefur vaxið gífurlega í Svíþjóð síðustu ár og erum við hæst ánægðar með nýja merkið okkar.

Stærð

, ,