34.990kr.
– Svart / rauðappelsíugult
– Ekta leður að utan, leður og textíll an innan
– Leðurinnlegg
– BRIDGE®️ XTRAGRIP gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– Sóli 4,5 cm
Camper kunna að gera flotta skó sem að fólk tekur eftir. Þeir eru líka einstaklega léttir og þægilegir. Ótrúlega skemmtilegir skór sem að eru fremur klassískir í sniðinu en rauði sólinn gerir þá alveg geggjaða! Grófur og góður sóli fyrir íslenska veturinn.
Camper er spænskt merki stofnað árið 1975, það þekkja flestir Camper enda einstakt merki og áberandi hönnun. Camper skórnir eru seldir víða um heim, þeir eru mjög vinsælir í Japan og eru þekktir fyrir þægindi, litagleði og óhefðbundna hönnun. Fyrir okkur er Camper listaverk og þau gera reglulega línur í samstafi við arkitetúra, hönnuðui og listamenn sem kemur ávallt skemmtilega út. Camper hefur verið í sömu fjölskyldunni frá upphafi, Fluxa fjölskyldunni, og er framkvæmdastjóri Camper núna langalangafa barn stofnandans. Við erum mjög spenntar að kynnast Camper betur og bjóðum Camper velkomin í Apríl fjölskylduna.
| Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
|---|