Castaner er 90 ára hægæða spænskt skómerki stofnað af Luís Castaner og frænda hans Tomás Serra. Castaner er leiðandi í espadrillum og eru hvað þekktust fyrir þær. Tomás hannaði sjálfur vélarnar til að framleiða skóna og eru þessar vélar enn notaðar í dag. Árið 1970 voru tímamót þegar að Castaner hittu Yves Saint Laurent og komust á spjöld sögunnar í tísku þegar að þau hönnuðu fyrstu espadrilluna með fylltum hæl. Eftir það sásust Castaner á öllum helstu tískupöllum heims. Í dag er Castaner selt í 50 löndum um allan heim og nú loksins á Íslandi. Það sem að við elskum er handbragðið og að þau halda í gamlar hefðir með því að framleiða á sama hátt og þau gerðu fyrir 100 árum en einnig nota þau mikið náttúruleg efni og endurunnin efni sem og huga að sjálfbærni.
Tilboð!
Castaner Vincenza
Original price was: 42.990kr..21.495kr.Current price is: 21.495kr..
– Brúnt / bast
– 50% endurunnið Polyester, 50% Polyester
– Ekta leður að innan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 10 cm
Óendanlega fallegir hælaskór, fullkomir fyrir sumarið. Hællinn er 10 cm stöðugur og breiður hæll og platformið er 2 cm þannig að hallinn er 8 cm. Undurfallegt endurunnið satín er hnýtt saman og myndar svo fallegt handbragð. Stillanlegt leðurband um ökklann.