Copenhagen Shoes Day By Day

– Svart /vínrautt
– Ekta leður að utan
– Mjúkt efni að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 4 cm hæll

Svakalega flott ökklastígvél með góðum grófum sóla og teygjum að innan og utanverðu. Þeir eru svartir mattir með vínrauðu croco leðri sem að brýtur upp á skóinn. Skemmtilegir og öðruvísi grófir skór með þykkum sóla.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.