Copenhagen Shoes var stofnað árið 2011. Markmið þeirra er að búa til dásamlega og fallega skó og deila ástríðu sinni fyrir fallegri hönnun. Þau eru alltaf með frábært úrval af skemmtilegum og öðruvísi skóm í bland við tímalausa klassík og eru óhrædd við að nota alla heimsins liti í skóna sína. Þau tvinna saman gæði og þægindi og hafa hannað sérstök latex innlegg sem að eru ofurmjúk og fara í alla þeirra skó. Þau hugsa líka um umhverfið og taka tillit til þess í framleislu sinni sem að fram fer á Spáni. Þið getið alltaf verið viss um að fá gott úrval af skóm frá Copenhagen Shoes hjá okkur.
Copenhagen Shoes Enya
– Silfurlitað
– Ekta leður að utan
– Mjúkt efni að innan
– Mjúkt foam innlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 5 cm sóli
Mjög töff ökklastígvél með platform sóla og teygjum að innan og utanverðu. Þau eru mjög flott í silfurleðri með smá snákamunstri og fara vel bæði við sokkabuxur og buxur. Svakalega þægileg og töff.