Copenhagen Shoes Fall Suede

– Koníaksbrúnt
– Ekta leður að utan
– Mjúkt fóður að innan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Stærðir í minni kantinum
– 4 cm hæll

Geggjuð ökklastígvél með rúskinni að framan og leðri að aftan, þau ná upp fyrir ökkla og njóta sín vel við buxur jafnt sem pils og kjóla. Riffluð teygja á báðum hliðum og mjúkt hvítt fóður að innan. Sólinn er 2,5 cm svo að maður finnur ekkert fyrir hælnum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,
Stærð

37, 38, 39, 40, 41