Copenhagen Shoes Pretty

– Svart
– Ekta leður að utan
– Mjúkt fóður að innan
– Mjúkt foam innlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 4 cm hæll

Mjög töff ökklastígvél með grófum gúmmísóla, reimum og leðurpífum. Rennilás að innanverðu og fara vel bæði við sokkabuxur og buxur. Svakalega þægilegir og flottir með smá rómantsíkum brag í bland við grófan sólann.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.