Dolce Vita Gaven

– Svart
– Ekta leður að utan
– Leður og fóður að innan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 4,5 cm hæll

Geggjuð fínni vetrarstígvél í svörtu leðri með fallegum spennum. Teygjan að aftan gerir stígvélin ennþá gæjalegri. Einnig er grófur silfur rennilás á hliðinni svo auðvelt er að komast í þau. Táin er örlítið möndlulaga sem að gerir skemmtilega andstæðu við grófan sólann. Mjög þægileg og öðruvísi stígvél.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Dolce Vita á rætur sínar að rekja til Lower East Side í New York árið 2001 þegar að Nick Lucio and Van Lamprou settu það á laggirnar en merkið er nefnt eftir bar á Ítalíu þar sem að þeir félagar voru staddir nokkru áður og skrifuðu það niður á servéttu.
Dolce Vita sækir innblástur í sterkar konur sem að umlykja okkur, list og tónlist og eru hönnuðurnir alltaf trúir merkinu. Þó að skórnir séu oftar en ekki stílhreinir þá eru þeir samt sérstakir á sinn hátt og standa út úr. Efnin, smáatriðin og hönnunin setja brag sinn á skóna.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41