HOFF var stofnað á Spáni árið 2016 og var markmið þeirra að skapa gæðaskó sem að eru einnig falleg hönnun og á sanngjörnu verði. Það var hugsað sem tískumerki byggt á áreiðanleika sem megin gildi.
HOFF hefur skapandi og hnattrænan karakter sem skilgreindur er í hönnun sinni. Leiðin til að tjá það er innblásin af táknrænum stöðum í heiminum til að skapa einstaka hönnun sem að fangar anda hvers staðar fyrir sig. Hönnuðir HOFF sækja innblástur til hinna ýmsu borga og hverfa alls staðar í heiminum og má oft sjá kennileiti þeirra undir sólanum á skónum.
Frábært merki sem að gefur hverju skópari sögu í hönnun sinni og sköpun. Við erum ótrúlega ánægð að bjóða upp á HOFF á Íslandi.
Tilboð!
HOFF Skyline Gateway Arch
Original price was: 25.990kr..20.792kr.Current price is: 20.792kr..
– Blátt / hvítt / gult
– Ekta leður og efni að utan
– Fóður að innan
– Mjúkt foam innlegg (hægt að fjarlægja)
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 3 cm sóli
Frábærir strigaskór sem að eru ótrúlega mjúkir og léttir með loftpúða undir hælnum. Flott hönnun og litirnir eru klassískir og spila einstaklega vel saman. Hönnunin á þessum skó er innblásinn af Gateway Arch minnismerkinu í Missouri USA.
Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
---|