HOFF Skyline Griffith

– Brúnt/ silfur / fleiri pastel litir
– Ekta leður og efni að utan
– Fóður að innan
– Mjúkt foam innlegg (hægt að fjarlægja)
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 3 cm sóli

Frábærir strigaskór sem að eru ótrúlega mjúkir og léttir með loftpúða undir hælnum. Flott hönnun og litirnir eru skemmtilegir og spila einstaklega vel saman. Hönnunin á þessum skó er innblásinn af Griffith Observatory í Los Angeles.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41