Mjöll Little Bar Studs

4.800kr.

14k gullfylling.

Stílhreinir litlir eyrnalokkar sem eru frábærir fyrir daglegan klæðnað og eru í fullkominni stærð fyrir annað og þriðja gat.

Eyrnalokkarnir mælast 7,5 mm.

Pinninn er úr sterling silfri sem að lokast með öruggum fiðrildaklemmum aftan við eyrnasnepilinn.

Handsmíðað í Reykjavík.

Ekki til á lager

Flokkar: ,

Skartgripirnir frá mjöll eru hannaðir og handsmíðaðir í litlu upplagi í Kópavogi.
Allir skartgripirnir þeirra eru unnir úr 925 silfri, 14k gullfyllingu og 14k gulli. 14k gullfylling er málmur gerður úr brasskjarna með þykktum hitaþrýstum 14k gullvegg.
Mínimalísk og tímalaus hönnun er það sem að einkennir mjöll og lifa þeir með þér í mörg ár.