Musse & cloud Fakut

– Svart
– Ekta leður að utan
– Mjúkt fóður að innan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 8 cm

Ótrúlega töff gróf stígvél. Hællinn eru 8 cm og sólinn 3,5 cm. Stílhrein og aðsniðin, grófi sólinn setur svip sinn á stígvélin.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess að líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41