Tilboð!

Musse & cloud Miravet

9.594kr.

– Silfur / ljóst
– Efni
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 10 cm

Skemmtilegar espadrillur á 10cm hæl en með 4cm platformi svo hallinn er ekki svo hár fyrir fótinn. Þær eru bundnar upp legginn, hægt að leika sér mikið með það. Algjörir skvísu sumarskór sem að við mælum mikið með.

Fjöldi

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess að líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41