Musse & cloud Sary

13.990kr.

– Svart
– Ekta leður að utan
– Mjúkt fóður að innan
– Leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Lítil númer
– Hæll 1 cm

Æðislegar ballerínur úr mjúku leðri. Fallegt snið með smá klauf á ristinni og örlítið kassalaga tá. Frábærir skór fyrir þær sem að vilja ekki hæla.

Hreinsa

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41