Tilboð!

Nature Footwear Marie

Original price was: 25.990kr..Current price is: 12.995kr..

– Gyllt / marglitað
– Ekta leður að innan og utan
– Leðurinnlegg
– Náttúrulegur gúmmísóli
– Stærð aðeins í minni kantinum
– Sóli 2 cm

Æðislegar ballerínur frá danska merkinu Nature Footwear. Dásamlega mjúkar og góðar, fótlaga með góðu OnSteam® innleggi. Liturinn gerir þær aðeins sparilegar og eru þær tilvaldar fyrir íslenska vorið og sumarið.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Flokkur:

Nature footwear er lítið danskt fyrirtæki sem að sérhæfir sig í þægilegum skófatnaði. Þau eru gagnsæ, eru með umhverfisvæna starfshætti og taka gæði fram yfir magn. Hvert par er framleitt af umhyggju alveg frá fyrstu saumum þar til því er pakkað í kassa og þú finnur það þegar að þú prófar þá. Skórnir eru allir handgerðir í Portúgal af reyndu og færu fólki og eru um hundrað hendur sem að koma að framleiðslu hvers skópars. Við erum ótrúlega gölð að fá Nature Footwear í flóruna okkar í Apríl og kynna þetta frábæra merki fyrir Íslendingum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41