Núnoo Donna

22.990kr.

– Svart
– Ekta rúskinn

Mál: L: 25 cm x H: 19 cm x D: 8 cm

Donna er klassísk týpa frá Núnoo og segja þær hana koma frá Beverly Hills 90210. Tvö bönd fylgja með töskunni, eitt stutt með silfur hnöppum á og eitt langt sem að hægt er að stilla. Rennilásar og sylgjur eru nikkel fríar.

Á lager

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Flokkar: , ,

Núnoo er danskt töskumerki sem að var stofnað árið 2015 af systrunum Pia og Naja. Þær sjá um hönnun og framleiðslu Núnoo og eru einnig með ýmsa fylgihluti. Þær systur leggja mikla áherslu á gæði, sjálfbærni og notast við afgangs leður leður.
Núnoo er gælunafn Naja síðan að hún var ungabarn en það er grænlenst orð og þýðir lyktin af barninu.
Á þessum stutta tíma hefur Núnoo náð ótrúlegu flugi og er í dag selt í yfir 110 verslunum víða um heim.