Núnoo Millie

28.990kr.

– Svart
– Þvegið leður

Mál: L: 40 cm x H: 23 cm x D: 14 cm

Mille er tilvalin náms- og vinnutaska. Leðrið er þvegið kálfsskinn. Mille getur innihaldið bæði tölvur, pappíra og alla þína daglegu hluti. Löng stillanleg og færanleg ól fylgir með.

Ekki til á lager

Flokkar: , ,

Núnoo er danskt töskumerki sem að var stofnað árið 2015 af systrunum Pia og Naja. Þær sjá um hönnun og framleiðslu Núnoo og eru einnig með ýmsa fylgihluti. Þær systur leggja mikla áherslu á gæði, sjálfbærni og notast við afgangs leður leður.
Núnoo er gælunafn Naja síðan að hún var ungabarn en það er grænlenst orð og þýðir lyktin af barninu.
Á þessum stutta tíma hefur Núnoo náð ótrúlegu flugi og er í dag selt í yfir 110 verslunum víða um heim.