Sam Edelman Corrin

– Svart
– Ekta leður að utan
– Leðurlíki að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 3 cm sóli

Geggjaðar espadrillur með þykkum sóla. Mjög skemmtilegt twist á móti hefðbundna mokkasíu sniðinu. Falleg gullspenna á ristinni gerir svo alveg lookið. Svakalega mjúkir og flottir fyrir sumarið.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Ameríska skómerkið Sam Edelman kom á markaðinn í byrjun árs 2004 og einnkennist af lúxus og tímalausum stíl. Innblástur hönnunarinnar samanstendur af ferðalaögum um öll heimshorn, aðdáun á tímalausri hönnun og eru þau með meira en 30 ára reynslu í skóbransanum. Skórnir eru einstaklega þægilegir og leðrið mjúkt.
Sam Edelman rekur tvær stórar verslanir, eina í Soho í New York og aðra í Los Angeles. Merkið fæst einnig í verslunum um allan heim.

Stærð

36,5, 37, 37,5, 38, 38,5, 39, 39,5, 40