Sam Edelman Larissa

– Svart
– Leðurlíki
– Mjúk innlegg
– Gúmmísóli
– Rúmar stærðir
– 6 cm hæll

Geggjuð ökklastígvél frá Circus by Sam Edelman. Þykkur sóli, lakkáferð og riffluð teygja leika stærstu hlutverkin og koma heldur betur vel út saman. Mjög skemmtilegir og töff skór. Við mælum með að taka hálfu númeri minna en venjulega.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Ameríska skómerkið Sam Edelman kom á markaðinn í byrjun árs 2004 og einnkennist af lúxus og tímalausum stíl. Innblástur hönnunarinnar samanstendur af ferðalaögum um öll heimshorn, aðdáun á tímalausri hönnun og eru þau með meira en 30 ára reynslu í skóbransanum. Skórnir eru einstaklega þægilegir og leðrið mjúkt.
Sam Edelman rekur tvær stórar verslanir, eina í Soho í New York og aðra í Los Angeles. Merkið fæst einnig í verslunum um allan heim.

Stærð

36, 36,5, 37, 37,5, 38, 38,5, 39, 39,5, 40