Sam Edelman Walden

– Grátt
– Ekta leður að utan
– Mjúkt fóður að innan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Stórar stærðir (við mælum með einu númeri minna en venjulega)
– 7 cm hæll

Falleg ökklastígvél með kúrekafíling í gráu rúskinni. Mjúkt innleggið gerir skóna ótrúlega mjúka og þægilega. Stöðugur og breiður hæll og mjó tá. Grófur rennilás að utanverðu með leðurhaldi, falinn rennilás að innanverðu.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,

Ameríska skómerkið Sam Edelman kom á markaðinn í byrjun árs 2004 og einnkennist af lúxus og tímalausum stíl. Innblástur hönnunarinnar samanstendur af ferðalaögum um öll heimshorn, aðdáun á tímalausri hönnun og eru þau með meira en 30 ára reynslu í skóbransanum. Skórnir eru einstaklega þægilegir og leðrið mjúkt.
Sam Edelman rekur tvær stórar verslanir, eina í Soho í New York og aðra í Los Angeles. Merkið fæst einnig í verslunum um allan heim.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40