Original price was: 23.990kr..11.995kr.Current price is: 11.995kr..
– Kremhvítt / gult / grænt
– Leður og efni að utan
– Fóður að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Frekar lítil númer
– 3 cm sóli
Geggjaðir strigaskór sem að eru mjög mjúkir og léttir. Svolítið sporty en flottir við bæði buxur og kjóla, geggjaðir litir og litasamsetning upp á 10.
Saucony hefur verið leiðandi í hlaupaskóm í áratugi. Fyrsta verksmiðja fyrirtækisins var stofnuð árið 1898 í Kutztown, Pennsylvaníu, við háa bakka Saucony Creek, og er nafnið einmitt dregið þaðan. Í dag er Saucony selt út um allan heim og eru bæði vinsælir hlaupaskór sem og hversdags skór.
Stærð | 37, 37,5, 38, 38,5, 39, 40, 40,5, 41 |
---|