Tilboð!

Saucony Jazz Orginal Vintage Men

9.495kr.

– Blátt
– Ekta leður og efni að utan
– Fóður að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Frekar lítil númer
– 2 cm sóli

Frábærir strigaskór sem að eru bæði mjúkir og léttir. Þetta er vinsælasti skórinn frá Saucony enda klassískir og þægilegir. Við elskum 80´s fílinginn í þessum skóm.

Fjöldi

Saucony hefur verið leiðandi í hlaupaskóm í áratugi. Fyrsta verksmiðja fyrirtækisins var stofnuð árið 1898 í Kutztown, Pennsylvaníu, við háa bakka Saucony Creek, og er nafnið einmitt dregið þaðan. Í dag er Saucony selt út um allan heim og eru bæði vinsælir hlaupaskór sem og hversdags skór.

Stærð

40,5, 41, 42, 42,5, 43, 44, 44,5, 45