Tilboð!

Saucony Shadow Orginal

9.995kr.

– Blátt
– Ekta leður og efni að utan
– Fóður að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Frekar lítil númer
– 2-4 cm sóli

Frábærir strigaskór sem að eru bæði mjúkir og léttir. Shadow týpan var fyrst kynnt til leiks árið 1991 og hefur síðan verið ein af vinsælastu týpunum frá Saucony. Við elskum 80´s fílinginn í þessum skóm.

Fjöldi

Saucony hefur verið leiðandi í hlaupaskóm í áratugi. Fyrsta verksmiðja fyrirtækisins var stofnuð árið 1898 í Kutztown, Pennsylvaníu, við háa bakka Saucony Creek, og er nafnið einmitt dregið þaðan. Í dag er Saucony selt út um allan heim og eru bæði vinsælir hlaupaskór sem og hversdags skór.

Stærð

40, 40,5, 41, 42, 42,5, 43, 44, 44,5