Senso Jescinta

– Svart rúskinn
– Ekta leður að innan og utan
– Leður innlegg
– Handgerður sóli
– Venjulegar stærðir
– 9 cm hæll

Stílhrein og tímalaus ökklastígvél með gull studs að aftan sem að poppa þá heldur betur upp. Gylltur rennilás að aftan og breiður og stöðugur hæll. Geggjaðir ökklaskór sem að gera dressið enn flottara.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Senso er hágæða skómerki frá Ástralíu sem stofnað var árið 1980. Á þremur áratugum hefur Senso tryggt sér sæti sem eitt helsta tískumerkið fyrir nýstárlega hönnun og stíl.
Skórnir frá Senso eru jafn þægilegir og þeir eru fallegir enda nota þau eingöngu bestu fáanlegu hráefni og meðhöndlun sem völ er á svo að upplifun kaupandans sé sem best. Senso fæst aðeins í úrvals tískuverlsunum á borð við Illum og Harvey Nichols.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41