Tilboð!

Shaka Otter Trail

13.596kr.

– Beige / brúnt
– Efni (nylon)
– Mjúk undirstaða
– Gúmmísóli
– Sóli 3 cm

Einstaklega þægilegir sandalar í skemmtilegum stíl. Sólinn er svakalega mjúkur og þægilegur og þetta eru skór sem að þú vilt varla fara úr. Falleg hönnun með bandi sem að krossast fallega yfir ristina og festist með sterkum frönskum rennilás. Mjög kúl, skemmtilegt og ferskt í skóflóruna okkar.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Shaka er japanst merki sem að stofnaði var í Afríku á tíunda áratugnum og sérhæfir sig í Suður Afrískum tevum og sandölum. Sandalarnir eru sérstaklega hannaðir til þess að tækla hart yfirborð eins og fjöll og eyðimerkur. Sólinn er með einstaklega góðu gripi en á sama tíma er hann svakalega mjúkur og þægilegur að ganga á og eru skórnir sérlega endingargóðir.

Stærð

37, 38/39, 40, 41, 42/43