Tilboð!

Shaka Swamp Stretch Bootie

19.995kr.

– Brúnt / beige
– Vatnsfráhrindandi leðurlíki og gúmmí
– Shaka in-foam mjúk innlegg
– All-terrain gúmmísóli með mjög góðu gripi
– Sóli 3,5 cm

Einstakir vetarskór sem að eru skemmtilega öðruvísi. Þeir eru mjög mjúkir og þægilegir og hrinda frá sér vatni. Ekta vetrarskór sem að duga í öll veður. Grófur en léttur sóli og fallegir saumar einkenna skóinn, þeir eru örlítið litlir í stærðum. Skemmtilegt og ferskt í skóflóruna okkar.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Shaka er japanst merki sem að stofnaði var í Afríku á tíunda áratugnum og sérhæfir sig í Suður Afrískum tevum og sandölum. Sandalarnir eru sérstaklega hannaðir til þess að tækla hart yfirborð eins og fjöll og eyðimerkur. Sólinn er með einstaklega góðu gripi en á sama tíma er hann svakalega mjúkur og þægilegur að ganga á og eru skórnir sérlega endingargóðir.

Stærð

35/36, 37, 38/39, 40, 41