Shaka Trek Zip Bootie

– Hvítt / beige
– Vatnsfráhrindandi leðurlíki
– Shaka in-foam mjúk innlegg
– All-terrain gúmmísóli með góðu gripi
– Sóli 3 cm

Einstakir vetarskór sem að eru skemmtilega öðruvísi. Þeir eru mjög mjúkir og þægilegir og hrinda frá sér vatni, rennilásinn að framan er einnig vatnsheldur. Grófur en léttur sóli og fallegir saumar einkenna skóinn, þeir eru örlítið litlir í stærðum. Skemmtilegt og ferskt í skóflóruna okkar.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Shaka er japanst merki sem að stofnaði var í Afríku á tíunda áratugnum og sérhæfir sig í Suður Afrískum tevum og sandölum. Sandalarnir eru sérstaklega hannaðir til þess að tækla hart yfirborð eins og fjöll og eyðimerkur. Sólinn er með einstaklega góðu gripi en á sama tíma er hann svakalega mjúkur og þægilegur að ganga á og eru skórnir sérlega endingargóðir.

Stærð

35/36, 37, 38/39, 40, 41, 42/43