Margir þekkja eflaust Shoe the bear en merkið er danskt og skórnir framleiddir í Portúgal. Skandínavísk hönnun einkennir merkið og er mikið lagt upp úr þægindum, klassísk og þægileg hönnun í bland við nútíma tískustrauma. Shoe the bear er meðlimur í Leather Working Group sem að þýðir að þau stunda ábyrga framleiðsluhætti ásamt því að reyna eftir fremsta megni að vera sjálfbær í öllum sínum rekstri.
Shoe The Bear Amina Biker
37.990kr.
– Svart
– Ekta leður að utan
– Mjúkt efni að innan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Mjúkur gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 6 cm hæll
Geggjuð biker stígvél með þykkum mjúkum hæl og kassalaga tá. Platformið er 2 cm þannig að maður finnur lítið fyrir hælnum, hægt að plampa á þessum útum allt! Geggjað snið og flottir við allt!