Ten Points Cayanne

– Svart
– Krómfrítt leður að innan og utan
– Gúmmísóli og leðurfaldur þar sem skór og sóli mætast
– Mjúkt leður innlegg, hægt að fjarlægja
– Venjulegar stærðir
– 3 cm hæll

Fallegir og einstaklega vandaðir reimaðir leðurskór frá Ten Points. Vinnsla á krómfríu leðri felst i umhverfisvænni framleiðsluaðferðum sem skilar sér í fallegri og lifandi áferð á hverju pari. Skórnir eru sérstaklega mjúkir að ganga á og hannaðir út frá háum viðmiðum þegar kemur að þægindum. Skórnir eru úr ekta leðri bæði að innan og utan og einkennast af tímalausum stíl.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Flokkar: ,
Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41