Ten Points var stofnað árið 1983 og hvert einasta par frá Ten Points er hannað og handgert í Portúgal, með sjálfbærum framleiðsluaðferðum og sanngjörnum viðskiptaháttum.
Ten Points stendur fyrir góða og vandaða skó með nútíma sænska hönnun og þægindi í fararbroddi. Skórnir eru klassískir og breytast lítið á hverju misseri og eru einnig þess vegna sjálfbærir því þeir endast lengi og detta ekki úr tísku.
Ten Points er í dag eitt af mest seldu skómerkjum í Skandinavíu og við erum stolt að bjóða þetta frábæra merki á Íslandi.
Ten Points Hedda
– Dökkblátt
– Krómfrítt leður að innan og utan
– mjúkur gúmmísóli
– leðurinnlegg
– Litlar stærðir
– 5,5 cm hæll
Staðsetning: Kringla
Ný týpa frá Ten Points með flottum og góðum grófum sóla út TR gúmmíi sem að er stamt og endingargott. Skórnir eru mjög mjúkir og sveigjanlegir, með ferningalaga tá og teygjum í hliðum. Leðrið mjúkt jurtasútað leður og með málmfríu leðurfóðri að innan og er því hluti af umhverfisvænu línunni. Fyrir endanleg þægindi er færanlega latex innleggið algjörlega toppurinn.
Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
---|