Tilboð!

Ten Points Lena

15.995kr.

– Svart
– Mjúkt leður að utan
– Létt fóður að innan
– Færanlegt latex innlegg
– Gúmmísóli
– Stórar stærðir
– 3 cm sóli

Staðsetning: Garðatorg & Kringla

Æðisleg ökklastígvél með rennilás að innanverðu. Einstaklega mjúkur og góður gúmmísóli, mjög mjúkt leður að utan og endurunnið létt fóður að innan. Fullkomnir fyrir veturinn.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Ten points var stofnað árið 1983 og hvert einasta par frá Ten points er hannað og handgert í Evrópu, með sjálfbærum framleiðsluaðferðum og sanngjörnum viðskiptaháttum.
Ten Points stendur fyrir góða og vandaða skó með nútíma sænska hönnun og þægindi í fararbroddi. Skórnir eru klassískir og breytast lítið á hverju misseri og eru einnig þess vegna sjálfbærir því þeir endast lengi og detta ekki úr tísku.
Ten Points er í dag eitt af mest seldu skómerkjum í Skandinavíu og við erum stolt að bjóða þetta frábæra merki á Íslandi.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41