Stærð | 36, 37, 38, 39, 40, 41 |
---|
Tilboð!
Ten Points Mimmi
Original price was: 31.990kr..15.995kr.Current price is: 15.995kr..
– Brúnt
– Eklta leður að innan og utan
– Gúmmísóli
– Mjúkt leðurinnlegg
– Venjulegar stærðir
– 3,5 cm hæll
Vinsæla chelsea sniðið komið í nýjan búning. Fallegir og einstaklega vandaðir leðurskór frá Ten Points. Táin er sérstaklega flott á þessum skó en sólinn er örlítið kassalaga. Skórnir eru rúmgóðir og þrengja þeir hvergi að, falleg burstuð áferð er á leðrinu og þeir eru vel sniðnir að ökklanum.