Dolce Vita Siya

– Svart
– Ekta leður að innan og utan
– Mjúkt leðurinnlegg
– Gúmmísóli
– Venjulegar stærðir
– 5 cm hæll

Mjög flott ökklastígvél með snákahæl fyrir þær sem að vilja ekki of háa hæla. Þvertáin er sérstaklega flott þar sem að hún er mjög pen. Hællinn er einnig kassalaga og klæddur snákaskinni. Æðisleg ökklastívél með silfur rennilás að aftan svo auðvelt er að komast í þá.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: 001-LEA Siya black Flokkar: , ,

Lýsing

Dolce Vita er nýjasta merkið okkar í Apríl en við erum einstaklega spenntar að kynna ykkur fyrir þessu merki.
Það á rætur sínar að rekja til Lower East Side í New York árið 2001 þegar að Nick Lucio and Van Lamprou settu það á laggirnar en merkið er nefnt eftir bar á Ítalíu þar sem að þeir félagar voru staddir nokkru áður og skrifuðu það niður á servéttu.
Dolce Vita sækir innblástur í sterkar konur sem að umlykja okkur, list og tónlist og eru hönnuðurnir alltaf trúir merkinu. Þó að skórnir séu oftar en ekki stílhreinir þá eru þeir samt sérstakir á sinn hátt og standa út úr. Efnin, smáatriðin og hönnunin setja brag sinn á skóna. Sjón er sögu ríkari.

Frekari upplýsingar

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41

Apríl skór ehf.
Allur réttur áskilinn
Skilmálar
Garðatorg
Garðatorg 6, 220 Garðabær
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Kringlan
Kringlan, 2. hæð á móti World Class, 103 Reykjavík
Sími: 551 5021
Mán - Fös: 11:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00
Sunnudaga: Lokað
Sækja eða fá sent?
Við bjóðum upp á fría sendingu heim að fyrum ef pantað er fyrir 10.000 kr. eða meira. Einnig er hægt að sækja í verslun okkar á Garðatorgi 6 eða í Kringluna.
Nánar um okkur