Musse & cloud Alen

26.990kr.

– Svart
– Ekta leður að utan
– Leður og fóður að innan
– Mjúkt innlegg
– Gúmmísóli
– Venjuleg númer
– Hæll 6 cm

Geggjuð hálfhá stígvél með þykkum og grófum sóla. Táin er rúnuð og þau eru mjög stílhrein en með reimum alveg upp svo hægt er að stilla víddina á þeim. Rennilás að innanverðu og ótrúlega mjúkt og gott leður.

Fjöldi
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Musse & cloud er spænskt skómerki sem að býður upp á leðurskó á góðu verði án þess að láta það bitna á þægindunum. Skórnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir og eru hannaðir og framleiddir á Spáni. Hönnunin er ávallt klassísk án þess að líkjast öðrum skóm þar sem að þau nota smáatriði til þess gera skóna öðruvísi. Musse & cloud eru óhrædd við að nota skemmtilega liti sem að við auðvitað elskum.

Stærð

36, 37, 38, 39, 40, 41